Í þessum þætti ræðir Karl Héðinn við Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, jafnréttisfulltrúa ASÍ, um kvennaverkfallið, stéttabaráttuna, pólitískan réttrúnað og vestræna yfirburðarhyggju.
Kvennaverkfall, stéttabarátta og vestræn yfirburðar-hyggja
RR
Rauður raunveruleiki • 23/10/2025

