Af hverju erum við föst í viðvarandi húsnæðiskreppu til margra ára? Laun hafa sexfaldast frá aldamótum, en húsnæðisverð hafa áttfaldast og leiguverð hafa tífaldast. Þetta er ósjálfbær þróun og hefur skilið Ísland eftir í viðjum húsnæðiskreppu í meira en áratug. Aðgerðir og aðgerðaleysi stjórnvalda hafa gert krísuna sífellt verri. Jón Ferdínand Estherarson, blaðamaður, stjórnmálasagnfræðingur og stjórnarmeðlimur Leigjendasamtakanna, framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands og formaður Sósíalistafélags Reykjavíkur, rekur þróun og stöðu húsnæðismála á Íslandi í þessum fyrirlestri sem haldinn var í höfuðstöðvum Sósíalistaflokks Íslands við Hverfisgötu 105, 25. september 2025.
Af hverju er húsnæðiskreppa á Íslandi? - Tölum um húsnæðismál
SÍ
Sósíalistaflokkur Íslands • 25/11/2025

Kvennaverkfall, stéttabarátta og vestræn yfirburðar-hyggja
Rauður raunveruleiki • 23/10/2025
Í þessum þætti ræðir Karl Héðinn við Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, jafnréttisfulltrúa ASÍ, um kvennaverkfallið, stéttabaráttuna, pólitískan …

Verkalýðsbarátta á tímum kratískra stjórnmála
Rauður raunveruleiki • 08/10/2025